Uppsetningarforritið reynir að finna besta skjákortsrekilinn fyrir vélina þína. Takist það ekki getur þú valið annann rekil.
Þegar þú ert búin(n) að velja skjákortið þitt veldu þá magn skjáminnis sem er á því.
Ef þig grunar að gildin sem þú valdir séu vitlaus, þá geturðu smellt á Endurheimta fyrri gildi til að fá aftur gildin sem voru skynjuð.
Einnig er hægt að velja Sleppa að stilla X þú villt annaðhvort stilla myndrænu notendaskilin eftir uppsetningu eða sleppa því alveg.